Lýsing
Öflugt hárvítamíngúmmí sem bragðast dásamlega. Þú gleymir aldrei aftur að taka vítamínin þín!
Öflugt hárvítamín sem er sérstaklega samsett til þess að örva heilbrigðan hárvöxt ásamt því að vinna gegn hárlosi og brotnum endum. Vítamínið er einstaklega bragðgott, glúteinfrítt og hentar vel þeim sem eiga erfitt með að gleypa hylki. Hvert glas inniheldur 60 gúmmí – Daglegur skammtur eru 2 gúmmí á dag.
Ekki fyrir ófrískar konur og konur með barn á brjósti. Aðeins fyrir fullorðna.