Mr. Blanc Charcoal tannkrem

2.590 kr.

Kola tannkrem sem hjálpar til við að fjarlægja bletti af tönnum sem myndast af völdum te, kaffis, rauðvíns og tóbaks, og hvítar þínar náttúrulegu tennur. Regluleg notkun hjálpar einnig til við að koma í veg fyrir að tannsteinn myndist og heldur tönnunum hvítum til lengri tíma.

NON-GMO

VEGAN

ETHICALLY SOURCED

FRESHNESS GUARANTEED

Flokkar: ,

Lýsing

Vörulýsing

Kola tannkrem sem hjálpar til við að fjarlægja bletti af tönnum sem myndast af völdum te, kaffis, rauðvíns og tóbaks, og hvítar þínar náttúrulegu tennur. Regluleg notkun hjálpar einnig til við að koma í veg fyrir að tannsteinn myndist og heldur tönnunum hvítum til lengri tíma.

Hentar þeim sem vilja:

  • Fjarlægja bletti á tönnum
  • Koma í veg fyrir tannstein
  • Fá ferskari og hvítari tennur

Vinsamlegast athugið: Mr Blanc Teeth Bambus Charcoal Whitening Polish á ekki að nota í staðin fyrir venjulegt tannkrem. Þú þarft daglega hreinsun með venjulegu tannkremi.

Tannkremið má nota ef þú ert með teina.

Barnshafandi konum og konum með barn á brjósti er ekki ráðlagt að nota tannkremið.

Um Mr. Blanc

Mr. Blanc tannhvíttunarvörurnar eru hannaðar til þess að hvítta náttúrulegar tennur og fyrirbyggja blettamyndun. Vörurnar eru klínískt prófaðar, innihalda ekki peroxíð og valda því ekki tannkuli eða viðkvæmni í tönnum og góm.

Notkunarleiðbeiningar

Skref 1.
Settu lítinn skammt af Mr Blanc Teeth Bambus Charcoal Whitening Polish á tannburstann

Skref 2.
Burstaðu tennurnar í 2-3 mínútur

Skref 3.
Skolaðu tannkremið af og dáðstu af brosinu þínu

Til að ná sem bestum árangri skaltu bíða með tannkremið á tönnnunum í allt að eina mínútu áður en þú skolar það af.

Innihald:

Sorbitól, Aqua, Kalsíumkarbónat, Kísil, Glýserín, Sódíum Lauryl Sulfate, Aroma, Kolpúður, Sodium Lauroyl Sarcosinate, Xanthan gúmmí, Sodium Saccharin, Sodium Benzoate, Mentóll.